
3 days ago
Þegar dótið ræður: Söfnunarárátta, óreiða og skömmin sem fylgir. #4
Átt þú líka erfitt með að losa þig við hluti? Tengir þú við hluti á ótrúlegan hátt og finnur jafnvel fyrir skömm þegar heimilið fyllist af dóti?
Í þessum þætti köfum við ofan í söfnunaráráttu, óreiðu og tilfinningarnar sem fylgja því að eiga of mikið af hlutum. Af hverju er svona erfitt að sleppa takinu, og hvað getur maður gert til að ná betri stjórn?
Þetta og fleira í Örlítið í ólagi.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.