Friday Apr 11, 2025

Þegar tunglið dregur til tíðinda-PMMD og árstíðir líkamans #8

Í þessum þætti höldum við áfram ferðalaginu inn í innra landslag kvenna.

Við skoðum PMMD – alvarlega, en oft vangreinda hormónatengda röskun sem getur haft djúp áhrif á andlega heilsu, tengsl og sjálfsmynd.

En við stoppum ekki þar.

Við tengjum punktana milli líkama okkar og náttúrunnar – hvernig tíðahringurinn speglar árstíðirnar, fasa tunglsins, og hvernig við getum lært að mæta okkur sjálfum með mýkt og skilningi – frekar en að berjast gegn okkur sjálfum.

Þetta er þáttur fyrir þig sem hefur einhvern tíma velt fyrir þér af hverju þú virðist breytast í aðra manneskju mánaðarlega – og fyrir þig sem vilt skilja líkama þinn betur og tengjast honum á ný.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2025 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125