
Wednesday Apr 30, 2025
Ákvörðunarþreyta: Þegar heilinn segir bara ,,ég veit ekki, jájájájá...error" #10
Hvað gerist þegar þú þarft að ákveða allt – og ert kannski líka með ADHD-heila sem þolir illa þrýsting, valmöguleika og endalaus „mamma/má ég?“ köll?
Í þessum þætti ræðum við ákvörðunarþreytu (Decision fatigue) : hvað hún er, af hverju hún virkar svona harkalega á fólk með ADHD – sérstaklega í foreldrahlutverkinu – og hvernig við getum dregið úr henni með húmor, rútínum og virðingu fyrir eigin mörkum.
Þetta er þáttur fyrir þig sem hefur reynt að velja á milli nestis, skófatnaðar, skjátíma og tilfinningalegrar viðveru – og endað á að borða kex og gleyma öllu.
Þú ert ekki biluð/aður. Þú ert bara örmagna af ábyrgð.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.