
Thursday May 15, 2025
,,Ertu viss um að þú sért að muna þetta rétt?" - Hvernig birtingarmynd gaslýsingar í nánum samböndum getur verið #12
Í þessum þætti ræðum við gaslýsingu - hvað hún er, hvernig hún birtist og hvers vegna hún getur verið svona ruglingsleg.
Við förum yfir dæmi bæði úr rómantískum samböndum og vináttu, og deilum okkar eigin reynslu af því að efast um eigið minni, skynjun og sjálfstraust.
Ef þú hefur einhvern tímann hugsað ,,Var þetta svona?" eða ,,Er ég bara að ímynda mér þetta?" - þá er þessi þáttur fyrir þig.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.