Wednesday Apr 02, 2025

PTSD, C-PTSD og EMDR: Þegar hugurinn geymir það sem líkaminn man #5

Í þessum þætti ræðum við áfallavinnu, EMDR-meðferð og hvernig áföll geta laumað sér inn í daglegt líf án þess að við áttum okkur á því. Við veltum fyrir okkur muninum á PTSD og C-PTSD, af hverju ,,aðeins stress" getur verið eitthvað allt annað, og hvers vegna maður getur fundið fyrir skömm þó maður hafi gert sitt besta. Þetta er einlæg og örlítið óþægilega heiðarleg umræða - en líka full af hlýju, húmor og von.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2025 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125