
Thursday Apr 17, 2025
Tvær eins, en samt ekki - Samtal mæðgna um ódæmigerða einhverfu, sjálfsvitund og tengsl #9
„Tvær kynslóðir. Einn heill heimur af öðruvísi upplifun.“
Í nýjasta þætti í Örlítið í ólagi talar Hrafndís og Alex Eva dóttir hennar um hvernig það er að vera móðir og dóttir – og báðar með ódæmigerða einhverfu.
Við förum yfir hvernig einhverfa birtist með ólíkum hætti eftir aldri, kyni og aðstæðum. Hvernig við lærðum að sjá styrkleika þar sem áður voru „vandamál“. Hvernig það er að maskera sig í gegnum lífið – og hvað gerist þegar maður hættir.
Þessi þáttur er hlý, nærgætinn og raunsær. Hann er líka fyrir þig sem ert að leita að skilningi, spegli – eða einfaldlega vilja heyra okkur ræða um lífið eins og það er, pínu í ólagi, og alveg dásamlegt samt.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.